Study your flashcards anywhere!

Download the official Cram app for free >

 • Shuffle
  Toggle On
  Toggle Off
 • Alphabetize
  Toggle On
  Toggle Off
 • Front First
  Toggle On
  Toggle Off
 • Both Sides
  Toggle On
  Toggle Off
 • Read
  Toggle On
  Toggle Off
Reading...
Front

How to study your flashcards.

Right/Left arrow keys: Navigate between flashcards.right arrow keyleft arrow key

Up/Down arrow keys: Flip the card between the front and back.down keyup key

H key: Show hint (3rd side).h key

A key: Read text to speech.a key

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/18

Click to flip

18 Cards in this Set

 • Front
 • Back

Hvað stuðlar að tengingu amínósýra?

með peptíðtengjum.

Hvað er einkennilegt við uppröðun próteina myndað úr amínósýrum í peptíðkeðju?

hliðarhóparnir raða sér alltaf þannig að allir fái sitt pláss.

hliðarhóparnir raða sér alltaf þannig að allir fái sitt pláss.

Nefndu dæmi um amínósýrur.

Hvernig tengi hefur áhrif á lögun próteina?

ósamgild tengi.

Á hverju byggir llögun próteina?

amínósýruröðinni.

Getur prótein sem missir lögun fengið lögunina aftur?

Já, oft þegar áhrifaefnið er fjarlægt. t.d.

Hvað er príon sjúkdómur?

Það eru sjúkdómar sem orsakast vegna þess að próteinið pakkast óeðlilega og myndar próteinklumpa.

Nefndu dæmi um príon sjúkdóm og útskýrðu.

Alzheimers og huntington's, kúrú sjúkdómur (við át á mannakjöti), riða í kindum, mad cow disease ofl.
Í alzheimers er það því að próteinið þjappast of mikið saman.

Hvað er Chaperone?

chaperone er prótein sem hjálpar við pökkun nýmyndaðra peptíðkeðja. Peptíðkeðjan fer ofaní chaperone próteinið og kemst ekki út fyrr en rétt pökkun hefur orðið.

Hvernig tengi er milli fjórðu hverrar amínósýru í alpha helix?

vetnistengi, 3.6 amínósýrur í hverjum hring.

Hver er munurinn á alpha-helix og beta-báru pökkun?

í beta-bárum myndast vetnistengin á milli aðlægra amínósýra sem eru hlið við hlið.

Hvað eru scaffold prótein?

Það er prótein sem eru oft notuð til að draga saman ólík prótein sem vinna síðan saman einhverja ákveðna vinnu.

Hvað er afturvirk stjórnun?

þegar framleiðsla einhvers er stöðvuð með stjórnpróteini og kemur þar með í veg fyrir að t.d. efnið myndist.

Í hvaða sjúkdómi á bilun á afturvirkri stjórnun við?

Krabbameini, þar sem framleiðsla efna og frumna er á fullu.

Hvað er nýtt til að breyta þrívíddarlögun próteina?

fosfat hópur úr ATP.

Lýstu ferli vrikjun próteina með fosfórun.

Kínasi hjálpar við að losa fosfat af ATP og breyta því í ADP, þá festist lausa fosfatið á próteinið og lögunin breytist. Þegar fosfatið er svo losað fer próteinið í upprunalegt form.

Hvað gerir ubiquitin?

Festi það sig á prótein fer það í "hakkavél" og er eytt.

Hvað gerir GTP?

GTP getur virkað sem sameindarofi. Ef það bindist próteini getur það virkjað. Losnar svo af ef vatnslos verður.